Farvel Ingibjörg

 Ingibjörg er og verður alltaf eftirminnilegur stjórnmálamaður(kona). Hún átti mjög glæstan feril sem borgarstjóri og kom svo inn í landsmálin með eftirmynnilegum hætti. Ég vil taka fram að ég hef aldrei stutt krataflokk og hef reyndar ýmugust á Samfylkingunni, það er svo sundraður flokkur að hann er örugglega ekki stjórntækur og allavega ekki eftir að Ingibjörg er farin. Kanski tekst heilagri Jóhönnu að halda þeim saman eitthvað í bili en það verður ekki í heilt kjörtímabi, svo mikið er víst. Ég óska Ingibjörgu alls hins besta og vona að hún eigi afturkvæmt í stjórnmál. Mín óskastjórn væri stjórn VG. og sjálfstæðisflokks núna næstu 4 árin, en það getur vist ekki orði nema óskhyggjan ein hjá mér. Slík stjórn kæmi allavega í veg fyrir að við töpuðum sjálfstæðinu inní hið óhugnanlega evrópusamband, sem að við verðum að standa gegn. Sjálfstæðinu megum við aldrei fórna!!
mbl.is Siðrof í íslensku samfélagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert J. Eiríksson

Heyr heyr!

Sérstaklega síðustu þrjár setningarnar.

kv EJE

Eggert J. Eiríksson, 27.3.2009 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Binni H.

Höfundur

Binni H.
Binni H.
Hobby.bóndi+ bifvélavirki,vonandi góður afi líka.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband